
PT-E550W
PT-E550 er iðnaðarvél. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-24mm sem og hita- ádrags tape-inn HSE frá 5.8mm - 23.6mm
Vélin kemur í tösku og í henni er USB snúra, spennugjafi, hleðslurafhlaða. Einnig er hægt að nota venjulegar rafhöður (6XAA)
PT-E550W er tölvutengjanleg með USB-snúru og hægt er að tengja hana WIFI á heimanet þegar unnið er við hana í tölvu eða sækja forrit í snjallsíman til að vinna í vélinni í gegnum netið.

PT-E300
PT-E300 er iðnaðarvél. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-18mm sem og hita- ádrags tape-inn HSE frá 5.8mm - 17.6mm
Vélin kemur í tösku og í henni er spennugjafi, hleðslurafhlaða. Einnig er hægt að nota venjulegar rafhöður (6XAA)

PT-E100
PT-E100 er iðnaðarvél af minnstu gerð. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-12mm
Vélin kemur í tösku og í henni er spennugjafi og ein spóla af merkiborða. Einnig er hægt að nota venjulegar rafhöður (6XAAA)
PT-E100 er lítil, nett og auðveld í notkun og hentar fyrir flest lítil verkefni sem og fyrir heimili

H-105
PT-H100 er heimilisvél af minnstu gerð. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-12mm.
Vélin kemur í kassa án spennugjafa en hægt er að kaupa hann aukalega . Einnig er hægt að nota venjulegar rafhöður (6XAAA)
PT-E100 er lítil, nett og auðveld í notkun og hentar fyrir flest heimili einnig er hún mjög hentug fyrir búðamerkingar og hillumerkingar.

D400
D400 vélinn tekur TZ-tape 6mm-18mm.
Vélin kemur í tösku. Hægt er að nota hana með spennugjafa eða 6xAAA batteríum

D600
PT-D600 er frábær borðvél. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-24mm.
Vélin kemur í tösku með spennugjafa, USB snúru . Einnig er hægt að nota venjulegar rafhöður (6XAA)
Vélinn er tölvutengjanleg og með mjög þæginlegu lyklaborði. Hún kemur með digital skjá með led ljósi og greinir sjálf hvaða spóla er í notkun í hvert sinn.
PT-D600 er auðveld í notkun og hentar inná flest heimili og verslanir

P900W
P900W er tölvu- og Wi-fi tengjanleg vél. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-36mm og Hse tape frá 5,8mm-23,6mm
P900W er auðveld í notkun og hentar fyrir flest fyrirtæki, hægt er að færa inní vélina allskonar lógo og strikamerki sem hægt er að prenta út á borðunum

P950NW
P950NW er tölvu-, net- og Wi-fi tengjanleg vél. Vélinn tekur TZ-tape 6mm-36mm og Hse tape frá 5,8mm-23,6mm
P950NW er auðveld í notkun og hentar fyrir flest fyrirtæki, hægt er að færa inní vélina allskonar lógo og strikamerki sem hægt er að prenta út á borðunum







