HL 2020E hitabyssan frá Steinel er vönduð og flott vara. Hitarinn er hentugur til að setja herpihólka utanum kapla og víra og er mótorinn 2200w og hitar uppí um 80-630°C og sést hitastig á digital skjá sem er aftast á vélinni. Vélin kemur í flottri og vandaðri tösku.